Fréttir

3. sunnudagur eftir páska, 3. maí 2020:

Helgistund verður streymt frá kirkjunni kl. 10:00 árdegis hér á heimasíðunni, og einnig á facebook-síðu kirkjunnar. Séra Sigurður Jónsson flytur prédikun út frá guðspjalli dagsins, Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni annast bænargjörð, Bjartur Logi Guðnason leikur á orgelið og Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur.