Fréttir

2. sunnudagur eftir páska, 4. maí 2025:

Messa kl. 13:00.  Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.  Félagar úr Kór Áskirkju syngja.  Organisti Magnús Ragnarsson.  Hressing í Ási eftir messu.