15. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 28. september 2025:
Sunnudagsmessan í Áskirkju fellur niður að þessu sinni vegna framkvæmda innan dyra.
Vísað er á messu og sunnudagaskóla í Laugarneskirkju kl. 11:00. Þar þjónar séra Davíð Þór Jónsson, Mótettukórinn syngur og Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið.
Hressing í safnaðarheimili Laugarneskirkju að lokinni messu.