Samkirkjuleg bænastund í Hallgrímskirkju 7. september 2024 kl. 17:00
Í ljósi erfiðra atburða og frétta á Íslandi undanfarið, halda kristin trúfélög í landinu sameiginlega bænastund í anda friðar og einingar. Komið verður saman laugardaginn 7. september 2024 í Hallgrímskirkju kl. 17.00 í friðarhug og bæn.