Fréttir

Opnu húsi og kyrrðarstund aflýst

Fimmtudaginn 6.2. 2025 hefur rauð veðurviðvörun verið gefin út og þ.a.l. fellur opið hús og kyrrðarstund niður þann dag.