Sumarferð Safnaðarfélags Áskirkju


Event Details

  • Date:

Sumarferð Safnaðarfélags Áskirkju.Brottför frá Áskirkju stundvíslega kl. 9 árdegis.  Ferðalangar taka þátt í guðsþjónustu í Stafholtskirkju í Borgarfirði kl. 11:00 þar sem séra Anna Eiríksdóttir, sóknarprestur í Stafholti þjónar fyrir altari, og séra Sigurður Jónsson prédikar. Dóra Erna Ásbjörnsdóttir organisti Stafholtsprestakalls og Bjartur Logi Guðnason, organisti Áskirkju, skipta með sér verkum við hljóðfærið.