Jólahlaðborð Safnaðarfélags Áskirkju
Jólahlaðborð
Safnaðarfélags Áskirkju
Okkar árlega jólahlaðborð Safnaðarfélags Áskirkju verður þann 23. nóvember 2023 salurinn opnar kl. 18 og borðhald hefst kl. 18:30.
Í boði verður:
-
Jólasíld og rúgbrauð
-
Hangikjöt, hamborgarahryggur, lambalæri, og meðlæti
-
Ís, ávextir og kransakökukonfekt
- Gos, jólaöl og kaffi
Þau Ásgeir Páll og Guðrún Árný munu syngja okkur inn í jólahátíðina með sínum hætti. Skráning er hafin hjá kirkjuvörðum í síma 581-4035 og hjá Petreu í síma 891-8165. Miðaverð 6.500 kr., miðinn gildir í happdrætti.
Hlökkum til að sjá ykkur öll á þessu hátíðarkvöldi okkar.
Safnaðarfélag Áskirkju.