3. sunnudagur eftir þrettánda, 26. janúar 2025
Messa í Áskirkju kl. 13. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Kaffisopi í Ási, safnaðarheimili kirkjunnar að messu lokinni.