Áskirkja

 

Föst dagskrá

 

 

Fastir liðir safnaðarstarfs frá 1.sept. til 1.maí 2018

 

Sunnudagar

Kl. 11:00 Messa og barnastarf (fjölskylduguðþjónusta þriðja sunnudag í mánuði)
Kl. 12:00 Messukaffi jafnan í safnaðarheimili á efri hæð, Ás.
Kl. 13:00 Guðsþjónusta á Skjóli að jafnaði síðasta sunnudag í mánuði

Mánudagar

Kl.14:00 Samverustund á Norðurbrún 1. Annan og fjórða  mánudag  í mánuði.
Kl. 19:00 Kóræfing í safnaðarheimili á efri hæð, Ás.

Þriðjudagar

Kl. 09:30 Bænastund á Dalbraut 27, setustofu í kjallara.
Kl. 14.00 Samverustund á Dalbraut 27, setustofu á 2.hæð. Annan og fjórða þriðjudag í mánuði.
Kl. 14:30 Helgistund í Fríðuhúsi, annan og fjórða þriðjudag í mánuði.
Kl. 20:00 Spilakvöld Safnaðarfélags Ásprestakalls í safnaðarheimili á neðri hæð, Dal.
(8. okt., 22. okt., 5. nóv. og 19. nóv.)
Kl. 19:00 Kóræfing í safnaðarheimili á efri hæð, Ás.

Miðvikudagar

Kl. 15:30 Fermingarfræðsla í safnaðarheimili á neðri hæð, Dal.
Kl. 20:00 Kóræfing í  safnaðarheimili á efri hæð, Ás.

Fimmtudagar

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í kirkju
Kl. 12:30 Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimili á neðri hæð, Dal.
Hádegisverður, spil, spjall og söngstund.

Föstudagar

Kl. 14:00 Guðsþjónusta á Norðurbrún 1 (fyrsta föstudag í mánuði)
Kl. 14:00 Guðsþjónusta á Dalbraut 27 (síðasta föstudag í mánuði)
Kl. 17:00 Kóræfing Áskirkjukórs í Ási.
Kl. 20:00 AA-fundur í safnaðarheimili á neðri hæð, Dal.

Laugardagar

 

 

Sjá nánar um messur og safnaðarstarf hér     

       

                      

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS