Áskirkja

 

Sunnudagurinn 17. mars

Messa og barnastarf í Áskirkju kl. 11

Þorgils Hlynur Þorbergsson cand. theol. prédikar. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt Viðari Stefánssyni guðfræðinema.
Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni annast samveru sunnudagaskólans ásamt Höllu Elínu Baldursdóttur djáknanema.
Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson.
Kaffisopi eftir messu.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 16/3 2013

Miðvikudagurinn 13.mars

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í kirkjuskipi; 
Sálmar, ritningarlestur, hugvekja og fyrirbænir.

Kl. 12:30  Opið hús í safnaðarsal;
Léttur hádegisverður, spil og spjall

Kl. 14:15   Söngstund með Magnúsi organista

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 12/3 2013

Sunnudagurinn 10.mars

Messa og barnastarf kl. 11.
Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Viðari Stefánssyni guðfræðinema.
Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni annast samveru sunnudagaskólans.
Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 8/3 2013

Kyrrðarstund og Opið hús fellur niður vegna veðurs

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 6/3 2013

Miðvikudagurinn 6. mars

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í kirkjuskipi; 
Sálmar, ritningarlestur, hugvekja og fyrirbænir.

Kl. 12:30  Opið hús í safnaðarsal;
Léttur hádegisverður, spil og spjall

Kl. 14:15   Söngstund með Magnúsi organista

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 5/3 2013

Sunnudagurinn 3.mars


Messa og barnastarf kl. 11.
Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Viðari Stefánssyni guðfræðinema.
Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni annast samveru sunnudagaskólans.
Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson.

Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar. Organisti Magnús Ragnarsson.
Vandamenn og vinir heimilisfólks velkomnir og aðstoð þeirra vel þegin.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 2/3 2013

Miðvikudagurinn 27.febrúar

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í kirkjuskipi; 
Sálmar, ritningarlestur, hugvekja og fyrirbænir.

Kl. 12:30  Opið hús í safnaðarsal;
Léttur hádegisverður,
gestur febrúarmánaðar Vigdís Jónsdóttir segir okkur frá starfi sínu á Alþingi.

Kl. 14:15   Söngstund með Magnúsi organista

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 25/2 2013

Sunnudagurinn 24. febrúar

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00

Skírn og fjölbreytt dagskrá í umsjá sr. Sigurðar og Ásdísar djákna

Félagar úr hljómsveitinni Kaleo sjá um tónlist

Allir velkomnir

 

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 21/2 2013

Miðvikudagurinn 20.febrúar

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í kirkjuskipi; 
Sálmar, ritningarlestur, hugvekja og fyrirbænir.

Kl. 12:30  Opið hús í safnaðarsal;
Léttur hádegisverður, spil og spjall.

 

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 20/2 2013

Sunnudagurinn 17. febrúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00

Skírn . Sr. Sigurður Jónsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt
Önnu Þóru Paulsdóttir guðfræðinema.
Sunnudagaskólinn er  í umsjá guðfræðinemanna Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur og Viðars Stefánssonar.
Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson.

Kaffisopi eftir messu.

 

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 13/2 2013

Sóknarprestur Ásprestakalls er séra Sigurður Jónsson.
Viðtalstími sóknarprests er eftir samkomulagi.
Senda tölvupóst
Farsími: 864-5135.
________________________

Áskirkja skrifstofa:
Sími 588-8870.
Senda tölvupóst

Myndasíða kirkjunnar á Flickr

Miðvikudagur

Kl. 15:30 Fermingarfræðsla í Dal, neðri hæð. Hópur I.
Kl. 16:30 Fermingarfræðsla í Dal, neðri hæð. Hópur II
Kl. 17:15 Kóræfing í Ási, efri hæð-Kór Áskirkju . (stjórnandi: Bjartur Logi, s.699-8871 )
Kl. 20:00 Kóræfing í Ási, efri hæð-KK Esja . (stjórnandi: Kári s. 863-7277)

Dagskrá ...