Áskirkja

 

Sumardagurinn fyrsti – fimmtudaginn 25. apríl

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Fjölbreytt dagskrá í umsjá sr. Sigurðar, Ásdísar djákna og Magnúsar organista.

Kirkjugestum boðið upp á grillaðar pylsur eftir guðsþjónustuna.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 23/4 2013

Sunnudagur 21. apríl 2013 – Þriðji sunnudagur eftir páska:

Messa og barnastarf kl. 11.  Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Elínu Höllu Baldursdóttur djáknanema. Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni annast samveru sunnudagaskólans. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson.
Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2013 verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að messu lokinni. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning hluta sóknarnefndar og önnur mál.

Sigurður Jónsson, 15/4 2013

Sunnudagurinn 14. apríl

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Viðar Stefánsson guðfræðinemi,
Halla Elín Baldursdóttir djáknanemi og Magnús Ragnarsson organisti
sjá um fjölbreytta dagskrá.

Guðsþjónusta á Skjóli kl. 13

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar. Organisti Magnús Ragnarsson. Vandamenn og vinir heimilisfólks velkomnir.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 12/4 2013

Miðvikudagurinn 10. apríl

Kl. 12:00 Kyrrðarstund í kirkjuskipi; 
Sálmar, ritningarlestur, hugvekja og fyrirbænir.

Kl. 12:30  Opið hús – lokastund vorannar !
 hádegisverður og létt dagskrá með Magnúsi organista og Ásdísi djákna,
Söngur, glens og grín sem lýkur með vöfflukaffi .
Allir velkomnir

 

 

 

 

 

 

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 9/4 2013

Sunnudagurinn 7. apríl

Kl. 11  Sunnudagaskóli

Kl. 14  Fermingarmessa

Fermingarbörn sunnudagsins 7. apríl 2013

Fermingarbörn 1. apríl 2013

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 5/4 2013

Kyrrðarstund og Opið hús fellur niður miðvikudaginn 3. apríl

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 2/4 2013

Gleðilega páskahátið

Páskadagur
Kl. 8  Hátíðarguðsþjónusta
Kl. 9  Páskamorgunverður í boði Safnaðarfélags Ásprestakalls
Kl. 11  Páska-sunnudagaskóli Ás-, Laugarnes- og Langholtskirkna í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Laugardal.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 30/3 2013

Requiem eftir Gabriel Fauré á skírdagskvöld

Söngsveitin Fílharmónía flytur Requiem eftir Gabriel Fauré í kvöldmessu í Áskirkju á skírdagskvöld kl. 20:00.
Einsöngvari: Rakel Edda Guðmundsdóttir.
Organisti: Magnús Ragnarsson.
Stjórnandi: Sigurður Árni Jónsson.
Prestur: sr. Sigurður Jónsson.
Djákni: Ásdís Pétursdóttir Blöndal.

Magnús Ragnarsson, 25/3 2013

Stabat mater eftir Pergolesi á föstudaginn langa

Á föstudaginn langa verður guðsþjónusta kl. 11:00 í Áskirkju.
Píslarsagan verður lesin og Stabat mater eftir G. B. Pergolesi flutt á milli lestra.
Þórunn Elín Pétursdóttir, sópran.
Lilja Dögg Gunnarsdóttir, mezzósópran.
Magnús Ragnarsson, píanó og orgel.
Sr. Sigurður Jónsson, prestur.
Ásdís Pétursdóttir Blöndal, djákni.

Magnús Ragnarsson, 25/3 2013

Pálmasunnudagur 24. mars

Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Ásdísar djákna og sr. Sigurðar sóknarprests.

Messa og ferming kl. 14.
Sr. Sigurður og Ásdís djákni þjóna.
Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 23/3 2013

Sóknarprestur Ásprestakalls er séra Sigurður Jónsson.
Viðtalstími sóknarprests er eftir samkomulagi.
Senda tölvupóst
Farsími: 864-5135.
________________________

Áskirkja skrifstofa:
Sími 588-8870.
Senda tölvupóst

Myndasíða kirkjunnar á Flickr

Miðvikudagur

Kl. 15:30 Fermingarfræðsla í Dal, neðri hæð. Hópur I.
Kl. 16:30 Fermingarfræðsla í Dal, neðri hæð. Hópur II
Kl. 17:15 Kóræfing í Ási, efri hæð-Kór Áskirkju . (stjórnandi: Bjartur Logi, s.699-8871 )
Kl. 20:00 Kóræfing í Ási, efri hæð-KK Esja . (stjórnandi: Kári s. 863-7277)

Dagskrá ...