Áskirkja

 

Uppstigningardagur, kirkjudagur aldraðra, 10. maí 2018

Guðsþjónusta á uppstigningardag, kirkjudegi aldraðra, fimmtudaginn 10. maí 2018 kl. 14:00. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni prédikar. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Ekkó-kórinn syngur. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Að guðsþjónustu lokinni býður Safnaðarfélag Ásprestakalls til veglegra kaffiveitinga í Ási, safnaðarheimili kirkjunnar.

Sigurður Jónsson, 8/5 2018 kl. 11.46

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS