Áskirkja

 

Burtfarartónleikar Önnu Guðrúnar Jónsdóttur

Í tilefni af burtfararprófi frá Söngskóla Sigurðar Demetz, býður Anna uppá tónleika í Áskirkju, sunnudaginn 13. maí klukkan 17.00.

Á efnisskránni verða meðal annars verk eftir G. Fauré, R. Strauss, W. A. Mozart og Markús Kristjánsson.

Meðleikari á tónleikunum er Antonia Hevesi.

Gert er ráð fyrir að tónleikarnir standi í um eina og hálfa klukkustund, með hléi.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

berglind.ragnarsdottir, 13/5 2018 kl. 11.45

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS