5. sunnudagur í föstu, 18. mars 2018:
Fjölskylduguðþjónusta kl. 11:00 í umsjá Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur djákna og Benjamíns Hrafns Böðvarssonar guðfræðinema. Brúðuleikhús og bænir, söngvar og sögur. Tilvalin gæðastund á sunnudagsmorgni með yngsta fólkinu.
Sigurður Jónsson, 14/3 2018 kl. 14.55