Áskirkja

 

Sunnudagur í föstuinngang, 11. febrúar 2018:

Messa og barnastarf kl. 11:00. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og Dagur Fannar Magnússon guðfræðinemi leiða samverustund sunnudagaskólans. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari (ekki sr. Eva Björk Valdimarsdóttir eins og segir í messuboðum í Morgunblaðinu og í Dagbók kirkjunnar á kirkjan.is). Ekkó-kórinn syngur. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Heitt á könnunni að messu lokinni.

Sigurður Jónsson, 7/2 2018 kl. 15.13

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS