2. sunnudagur eftir þrettánda, 14. janúar 2018:
Messa og barnastarf kl. 11:00. Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og Benjamín Hrafn Böðvarsson guðfræðinemi leiða samveru sunnudagaskólans. Kór Áskirkju syngur. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Heitt á könnunni að messu lokinni.
Sigurður Jónsson, 10/1 2018 kl. 15.01