Áskirkja

 

Jólabasar Áskirkju

Sunnudaginn 12. nóv.

Næstkomandi sunnudag verður hinn árlegi jólabasar Áskirkju. Basarinn hefst strax eftir messu kl. 12. Mikið af fallegum munum, fatnaði, tertum, smákökum og handavinnu til sölu á góðu verði. Vöfflukaffi kr. 500,- Allir velkomnir.

Safnaðarfélag Áskirkju

 

berglind.ragnarsdottir, 8/11 2017 kl. 12.40

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS