Áskirkja

 

 

Jólahlaðborð Safnaðarfélags Áskirkju

Hið árlega jólahlaðborð safnaðarfélags Áskirkju verður fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi kl. 19. Húsið opnar kl. 18:30. Miðinn kostar 4500,- og gildir einnig sem happadrætti. Skráning er hafin hjá kirkjuverði í síma 588-8870 eða með tölvupósti á kirkjuvordur@askirkja.is.

 

 

Laufabrauðsgerðin verður svo sunnudaginn 3. des. milli kl. 13-16. Takið með ykkur brauðbretti og hnífa eða laufabrauðsjárn. Einnig eitthvað undir kökurnar. Laufabrauðið er selt og steikt á staðnum 150,- kakan. Panta þarf þann fjölda af kökum sem þið viljið fá fyrir 26. nóv. Tekið er við pöntunum í síma 863-1188 eða 553-0088. Allir velkomnir.

 

Safnaðarfélag Áskirkju.

berglind.ragnarsdottir, 14/11 2017 kl. 14.34

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS