Áskirkja

 

23. sunnudagur eftir trínitatis, 19. nóvember 2017:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni leiðir samverustundina ásamt guðfræðinemunum Benjamín Hrafni Böðvarssyni og Degi Fannari Magnússyni. Sögur og söngvar, bænir og brúður. Foreldrar, afar og ömmur velkomin í fylgd barnanna. Hressing í Ási á eftir.

Sigurður Jónsson, 15/11 2017 kl. 16.52

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS