Áskirkja

 

17. sunnudagur eftir trínitatis, 8. október 2017:

Messa og barnastarf kl. 11:00. Sunnudagaskólinn verður í höndum Benjamíns Hrafns Böðvarssonar og Dags Fannars Magnússonar. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Hressing í Ási eftir messu.

Sigurður Jónsson, 4/10 2017 kl. 15.24

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS