Áskirkja

 

15. sunnudagur eftir trínitatis, 24. september 2017:

Messa og barnastarf kl. 11. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni annast samverustund sunnudagaskólans að þessu sinni. Kammerkór Áskirkju syngur. Orgelleikari Magnús Ragnarsson, sem senn lætur af störfum við Áskirkju, og verður þetta síðasta messan sem hann þjónar við þar. Kaffisopi og safatár í Dal eftir messu, þar sem Magnús verður kvaddur.

Sigurður Jónsson, 23/9 2017 kl. 17.40

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS