Áskirkja

 

14. sunnudagur eftir trínitatis, 17. september 2017:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá séra Sigurðar og sunnudagaskólaleiðtoganna Benjamíns Hrafns og Dags Fannars. Söngur og sögur, bænir og brúður. Fermingarbörn næsta vors eru sérstaklega boðin velkomin til guðsþjónustunnar ásamt foreldrum sínum, og að henni lokinni verður kynningarfundur um fermingarstarfið í vetur. Kaffi og með því að guðsþjónustu og fundi loknum.

Sigurður Jónsson, 12/9 2017 kl. 11.48

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS