Áskirkja

 

13. sunnudagur eftir trínitatis; dagur kærleiksþjónustunnar, 10. september 2017:

Útvarpsmessa og barnastarf kl. 11:00 á degi kærleiksþjónustunnar. Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni Ássafnaðar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði Jónssyni sóknarpresti. Kammerkór Áskirkju syngur. Orgelleikari Magnús Ragnarsson. Á sama tíma sjá Benjamín Hrafn og Dagur Fannar um sunnudagaskólann í Dal, neðra safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffisopi í Ási á eftir. Þú ert velkomin/n til kirkju á sunnudaginn, og bjóddu endilega með þér vinum.

Sigurður Jónsson, 6/9 2017 kl. 19.42

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS