Áskirkja

 

4. sunnudagur eftir páska, 14. maí 2017:

Guðsþjónusta kl. 14:00 með þátttöku félaga úr Átthagafélagi Sléttuhrepps. Athugið breyttan messutíma að þessu sinni. Ræðumaður Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi forseti Alþingis. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kammerkór Áskirkju syngur. Magnús Ragnarsson leikur á orgelið. Kaffisala Átthagafélagsins í Ási, safnaðarheimili Áskirkju að guðsþjónustu lokinni. Verð kr. 1.500.

Sigurður Jónsson, 9/5 2017 kl. 10.10

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS