Áskirkja

 

Sumardagurinn fyrsti, 20. apríl 2017:

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Lokasamverustund barnastarfsins í vetur. Gleði, söngur, sögur og brúður. Heitt í kolunum á grillinu á eftir, pylsur með öllu og svalandi drykkir! Fjölmennum með bros á vor og sumarsól í hjarta!

Sigurður Jónsson, 18/4 2017 kl. 21.40

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS