Áskirkja

 

2. sunnudagur eftir páska, 30. apríl 2017:

Messa kl. 11:00. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Gideonfélaginu kynna starf samtakanna að útbreiðslu Nýja testamentisins. Hljómfélagið syngur undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Organisti Elísabet Þórðardóttir. Kaffisopi að messu lokinni.

Sigurður Jónsson, 25/4 2017 kl. 16.11

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS