Áskirkja

 

5. sunnudagur í föstu; Boðunardagur Maríu, 2. apríl 2017:

Barnastarf og messa með þátttöku Eldri borgararáðs Reykjavíkurprófastsdæmi kl. 11. Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni Ássafnaðar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði Jónssyni sóknarpresti. Benjamín Hrafn Böðvarsson og Dagur Fannar Magnússon guðfræðinemar annast samverustund sunnudagaskólans. Kammerkór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Léttar veitingar verða fram bornar í forkirkjunni að messu lokinni.

Sigurður Jónsson, 28/3 2017 kl. 14.26

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS