Áskirkja

 

1. sunnudagur í föstu, 5. mars 2017:

Messa og barnastarf kl. 11. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal, djákna. Benjamín Hrafn Böðvarsson og Dagur Fannar Magnússon guðfræðinemar annast samverustund sunnudagaskólans. Kammerkór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Að messu lokinni selur Safnaðarfélag Ásprestakalls súpuspón og kaffitár í Ási við vægu verði, kr. 700, til styktar starfi félagsins.

Sigurður Jónsson, 1/3 2017 kl. 12.51

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS