Áskirkja

 

Sunnudagurinn 7. október

Messa og barnastarf kl. 11:00. Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna sem leiðir samveru sunnudagaskólans. Félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Magnús Ragnarsson. Kirkjukaffi eftir messu í boði fermingarbarnanna. Þar verða börnunum afhentar Biblíur að gjöf frá Safnaðarfélagi Áskirkju.

Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13:00 í umsjá séra Sigurðar Jónssonar. Organisti Magnús Ragnarsson, forsöngvari Elma Atladóttir.

Ásdís Pétursdóttir Blöndal, 6/10 2012 kl. 0.01

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS