Áskirkja

 

Miðvikudagurinn 31. október

Opið hús

Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12:00. Magnús Ragnarsson organisti leikur á orgelið til kl. 12:10. Síðan helgistund með hugvekju og fyrirbæn í umsjá Ásdísar Pétursdóttur Blöndal djákna. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu við vægu gjaldi (kr. 500) kl. 12:30. Gestur Opins húss í dag er séra Bernharður Guðmundsson. Kl. 14:15 hefst söngstund í umsjá Magnúsar organista.

Fermingarfræðslan fellur niður í dag vegna söfnunar fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar sem fram fór í gær.

Sigurður Jónsson, 31/10 2012 kl. 7.53

     

    Áskirkja, Vesturbrún 30, 104 Reykjavík. Sími 588-8870 / 581-4035 , fax 581-4060 · Kerfi RSS